fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Virðist leiðast í sóttkví: Fékk sér hárgreiðsluna sem gerði allt vitlaust árið 2002

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton reynir að skemmta sér og öðrum á meðan hann þarf að dvelja í sóttkví.

Allir leikmenn Everton eru í sóttkví þessa dagana eftir grun um að einn leikmaður liðsins væri með kórónuveiruna.

Veiran breiðist hratt út um England og eru fá lið í ensku úrvalsdeildinni að æfa þessa dagana.

Enska úrvalsdeildin er í pásu þessa dagana og er óvíst hvenær hægt verður að hefja leik aftur.

Richarlison ákvað í gær að raka nánast allt hárið af sér, hann skildi smá eftir. Líkt og Ronaldo gerði á HM árið 2002, hárgreiðsla sem gerði allt vitlaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum