fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Matur

Langbesta ketópítsan – Fyrir þá sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu

Ketóhornið
Mánudaginn 9. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er endalaust að prufa mig áfram í pítsugerð með mismunandi botna úr fathead og möndlumjöli. Þetta er nýjasta og besta pítsan fram að þessu.

Þetta er langbesta ketópítsa sem ég hef gert og hún hefur aldeilis slegið í gegn á Instagramminu mínu. Þeir sem hafa leitað að hinni fullkomnu pítsu eru sammála um þessaþ

Ketópítsa

Hráefni:

1 bolli ostur
¼ bolli cheddar ostur
60 g rjómaostur
¾ bolli möndlumjöl (ég notaði Natural Bobs Mill)
1 tsk. edik
1 tsk. hvítlauksduft
1 tsk. laukduft
1 tsk. oreganó
½ tsk. salt
1 egg

Ljúffeng pítsa.

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Bræðið ost, cheddar ost og rjómaost vel saman í örbylgjuofni. Blanda restinni af hráefnunum vel saman við og breiðið úr á smjörpappírsklædda ofnplötu eða í 30 sentímetra smurt hringform. Bakið í 10 til 12 mínútur. Takið úr ofninum og bætið áleggi ofan á. Bakið í 10 til 12 mínútur, eða þar til osturinn er bráðinn.

Heimatilbúin pítsa er alltaf best.

Endilega fylgið mér á Instagram þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival