fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

„Hvað myndir þú gera fyrir ástina?“

Portman og Sia í nýrri auglýsingu Dior

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. september 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í auglýsingu fyrir nýtt ilmvatn Dior, Miss Dior Eau de Parfum, leikur Natalie Portman brúði undir fögrum tónum Siu.

Þetta er önnur auglýsing Portman fyrir Dior og framhald af þeirri sem hún gerði árið 2015, þar sem hún gekk að altarinu undir tónum Janis Joplin. Núna tveimur árum seinna er það lag Siu, Chandelier, sem hljómar undir. Portman er margverðlaunuð leikkona og hefur meðal annars unnið til tveggja Golden Globe verðlauna.

„Hvað myndir þú gera fyrir ástina?“ spyr Portman í auglýsingunni, sem er flott fyrir augað, kraftmikil og rómantísk.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=h4s0llOpKrU?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Í gær

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“