fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK eru komnir áfram í Evrópudeildinni en dregið verður klukkan 11:30 í dag.

Ragnar er að spila sína fyrstu leiki með FCK og hefur staðið sig vel, fáir áttu von á því að FCK myndi henda Celtic úr leik.

FCK vann Celtic 1-3 í Glasgow í gær en Michael Santos skoraði fyrsta mark leiksins.

Santos ákvað að fagna marki sínu með því að sparka í lögreglumann, magnað atvik og enginn veit hvað Santos var að hugsa.

Fjölmiðlar í Skotlandi segja að kæra verði lögð fram á Santos fyrir þessa árás á lögregluna.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur