fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fókus

Hin sænska Vikander á forsíðu bandaríska ELLE

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska leikkonan Alicia Vikander prýðir septemberforsíðu bandaríska Elle tímaritsins.

Vikander er fædd 1988 í Gautaborg og hefur á stuttum tíma færst úr hlutverkum í óháðum kvikmyndum yfir í aðalhlutverk í Hollywood stórmyndum. Hún fékk Óskar og Screen Actors Guild verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Danish Girl.

Það eru nokkrar myndir hennar í vinnslu, sem frumsýndar verða í ár og á næsta ári, sú stærsta þeirra er Tomb Raider, sem sýnd verður 2018, þar sem að Vikander er í aðalhlutverkinu sem Lara Croft.

Kjóll og belti Louis Vuitton, hálsmen Sidney Garber, hringir  Jade Trau og Tom Wood. Stílisti Samira Nasr.
Septemberforsíða Elle Kjóll og belti Louis Vuitton, hálsmen Sidney Garber, hringir Jade Trau og Tom Wood. Stílisti Samira Nasr.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Í gær

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“