fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Matic neitaði að mæta í kvöldverð með leikmönnum: Var furðulega stutt á æfingasvæðinu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 13:42

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð, Nemanja Matic hjá Manchester United er í lausu lofti. Ensk blöð vekja athygli á því að Matic, hafi aðeins verið í 24 mínútur á æfingasvæði félagsins í dag.

Á meðan aðrir leikmenn sem eru í Manchester voru á æfingu, fór Matic heim. Þetta kemur tveimur dögum eftir að Matic, hafnaði að mæta á kvöldverð ásamt öðrum leikmönnum féalgsins.

Félagið hélt styrktarkvöld á mánudag þar sem allir leikmenn félagsins voru mættir nema Matic og Paul Pogba sem er staddur í endurhæfingu, á Miami. Það vakti furðu að Matic væri ekki á svæðinu en hann birti mynd af sér í kvöldverð með, Patrick Cutrone framherja Wolves.

Matic vill fara frá United og United vill losna við Matic, stutt stopp hans á æfingasvæðinu í dag vakti mikla furðu. Inter ku hafa áhuga á að kaupa Matic í janúar.

Matic kom síðast við sögu í deildinni, í 2-0 tapi gegn West Ham en hann hefur verið slakur í eitt og hálft ár. Matic kom keyrandi á æfingu 09:06 í morgun en fór heim 09:30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“