fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sjáðu ástina sem ungi drengurinn fékk frá Mourinho: „Ég elska vel gefna boltastráka“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var í essinu sínu í gær er lið Tottenham fékk Olympiakos í heimsókn. Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en þetta var í annað sinn sem Mourinho stýrir enska liðinu.

Hann sá sína menn lenda 0-2 undir gegn þeim grísku í kvöld og var útlitið ekki alltof bjart. Tottenham sneri leiknum hins vegar sér í vil og vann að lokum 4-2 sigur og er komið í 16-liða úrslit.

Í öðru marki Tottenham var það boltastrákurinn sem kom að markinu, hann las leikinn vel og kastaði honum fljótt til Serge Aurier sem kom boltanum í leik, það endaði með marki.

,,Ég elska vel gefna boltastráka, hann las leikinn og lagði upp mark,“ sagði Mourinho.

,,Ég var boltastrákur frá 10 til 16 ára, mjög góður boltastrákur og hann var mjög góður boltastrákur. Hann las leikinn og var ekki að horfa upp í stúku.“

,,Ég vildi bjóða honum inn í klefa og fagna með leikmönnum en hann var horfinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara