fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Rashford, Maguire og Lindelöf tæpir fyrir leik United á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, Victor Lindelöf og Harry Maguire eru allir tæpir fyrir leik Manchester United gegn Bournemouth á morgun.

Þeir félagar glíma við meiðsli eftir sigur liðsins á Chelsea í deildarbikarnum á miðvikudag. Meiðslavandræði United eru talsverð og ljóst að liðið er í slæmri stöðu, ef þessir þrír koma sér ekki í gang.

Rashford skoraði bæði mörk liðsins í sigrinum á Chelsea og virðist vera að hitna.

,,Það er smá tími í leikinn, það er vonandi að við komum þeim út á völl á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

,,Þeir voru í meðhöndlun í gær og fara aftur í meðhöndlun í dag. Ég get ekki sagt til um hvort þeir geti spilað.“

Fyrir eru Luke Shaw, Nemanja Matic, Paul Pogba og fleiri á meiðslalistanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni