fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Guardiola sturlaðist: Öskraði á leikmann sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku liðin voru í stuði í Meistaradeild Evrópu í gær en fyrri umferð riðlakeppninnar fór fram.

Bæði Tottenham og Manchester City unnu örugga sigra og skoruðu fimm mörk á heimavelli gegn sínum andstæðingum.

Raheem Sterling var frábær fyrir City en hann gerði þrennu gegn ítalska liðinu Atalanta.

Pep Guardiola, stjóri City var ekki í sínu besta skapi í fyrri hálfleik þegar Rodri meiddist.

Hann öskraði á John Stones, sem var á bekknum. Hann hefði viljað sjá Stones kláran þegar hann sá að Rodi gæti verið meiddur.

Guardiola lamdi í sætinn á varamannabekknum og las yfir Stones. Myndir af þessu eru hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi