fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Giroud hótar því að fara frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud hefur hótað Chelsea því að hann fari frá félaginu í janúar, fái hann ekki að spila meira.

Giroud hefur lítið sem ekkert spilað á þessu tímabili, hann er í hættu á að missa sæti sitt í franska landsliðinu.

Giroud var varamaður gegn Tyrkjum í gær, hann hafði ekki þol í tvo leiki eftir að hafa mætt Íslandi á föstudag.

,,Ég mun berjast fyrir minni stöðu og skoða stöðuna svo í janúar,“ sagði Giroud um framtíðina.

,,Ég get ekki verið ánægður ef þetta heldur svona áfram, ég er 33 ára og á nokkur góð ár eftir.“

,,Ég mun íhuga það að fara alveg eins og ég gerði hjá Arsenal ef ekkert gerist.“

Tammy Abraham hefur slegið í gegn sem sóknarmaður Chelsea og ólíklegt að Frank Lampad leiti til Giroud.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi