fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Allegri sagður vilja taka Evra með sér taki hann við United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allgeri, fyrrum stjóri Juventus er einn af þeim sem er orðaður við Manchester United. Félagið er í veseni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Allegri lét af störfum hjá Juventus í sumar og skoðar næstu skref, hann hefur áhuga á starfi ´Englandi.

Ensk blöð segja frá því í dag að Allegri hafi áhuga á starfinu og vilji þá fá Patrice Evra með sér til félagsins.

Evra spilaði fyrir Allegri hjá Juventus en franski bakvörðurinn átti góða tíma hjá Manchester United, sem leikmaður.

Allegri er einnig nefndur í samhengi við Tottenham en Mauricio Pochettino hefur farið illa af stað með liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman