fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona telur að Luis Suarez sé brátt ekki lengur í fremstu röð og horfir til þess að fylla skarð hans.

Sögur eru á kreiki um að Suarez haldi ti Inter Miami í MLS deildinni næsta sumar, þar er David Beckham eigandi.

Suður-Ameríkubúar eru fjölmennir í Miami, það gæti heillað Suarez.

Börsungar eru samkvæmd Mundo Deportivo að skoða fjóra kosti til að fylla skarð Suarez, þar á meðal er Marcus Rashford framherji Manchester United.

Kylan Mbappe hjá PSG og Harry Kane hjá Tottenham eru einnig sagðir á listanum, þar að auki er Lautaro Martinez framherji Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar