fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Perez vill Eriksen en Zidane vill sækja Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru deilur á milli þeirra sem stjórna hjá Real Madrid um hvaða miðjumann skuli kaupa í janúar.

Real Madrid vill styrkja miðsvæði sitt og forsetinn, Florentino Perez veit hvað mann hann vill fá.

Perez vill sækja Christian Eriksen frá Tottenham, hann fæst á gjafaverði í janúar. Tottenham vill selja hann þá, annars fer hann frítt næsta sumar.

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid vill hins vegar að Perez sæki Paul Pogba frá Manchester United.

Zidane er á því að Pogba sé maðurinn sem Real Madrid vantar í sitt lið, það gætu því orðið harðar deilur þegar janúar nálgast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar