fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Wenger talar um United sem draumastarf: Segist vita hvað þarf til að koma þeim á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2019 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal hefur ekki verið í starfi í rúmt ár en útilokar ekki endurkomu.

Hann segir að það gæti verið draumastarf fyrir sig að taka við Manchester United, pressa er byrjuð að myndast á Ole Gunnar Solskjær.

United hefur verið í klessu frá 2013, þegar Sir Alex Ferguson lagði niður störf. United er á sínum fjórða stjóra síðan þá

,,Manchester United er draumastarf fyrir hvaða þjálfara sem er, ég hef sjálfstraust. Ég hef kjark og það er rétt, ég hef hugmyndir,“
sagði Wenger.

Wenger telur að United sé ekki langt frá því að berjast um titla, til þess þurfi fjóra sterka menn.

,,Að mínu viti þarf félagið fjóra byrjunarliðsmenn, í kringum þá menn sé ég hóp sem er klár í að berjast um titla. United er ekki jafn langt frá þessu og fólk heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær