fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Segist vera alvarlega háð Instagram – „Ef ég er ekki með símann í hendinni þá titra ég“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 20. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska sundkonan Varvara Subbotina hefur viðurkennt að hún er alvarlega háð samskiptamiðlinum Instagram. Daily Star greinir frá þessu.

Varvara segist fá hroll þegar hún er án símans síns en ásamt því verður hún afar stressuð. Hún verður einnig taugaveikluð þegar hún getur ekki séð nýjustu stöðuuppfærslurnar á samfélagsmiðlum.

Varvara er 18 ára gömul en hún sagði að þjálfarinn sinn, Tatyana Danchenko hefur bannað henni að fara á internetið þar sem það hafði slæm áhrif á æfingarnar hennar. Þjálfarinn hefur einnig grátbeðið hana um að vera hæverskari þegar kemur að því að deila myndum.

https://www.instagram.com/p/B1EqKLJo6QZ/

Hún er með um 33 þúsund fylgjendur á Instagram aðgangnum sínum. Þar má sjá myndir af henni við æfingar og fyrirsætustörf en ásamt því eru hundruðir af sjálfsmyndum á aðgangnum hennar.

„Ég get samviskusamlega viðurkennt það að ég er Instagram fíkill. Ef ég er ekki með símann í hendinni til að skoða samskiptamiðla þá titra ég.“

https://www.instagram.com/p/B0n36yPIFoC/

Tatyana viðurkennir að fíkn hennar á Instagram er skaðleg.

„Þjálfarinn minn sagði mér að ég yrði að taka mér pásu frá Instagram, því þetta er afar skaðleg fíkn sem tekur alltof mikla orku. Mér var bannað að deila myndum en síðan ákváðum við að ég fengi umbun ef mér gengur vel í sundinu. Ef ég stend mig vel þá fæ ég að deila mynd á Instagram.“

https://www.instagram.com/p/B0v8yjVo4eS/

Þar sem samfélagsmiðlar er tiltölulega nýir af nálinni þá eiga sálfræðingar frekar erfitt með að greina ástandið. Það hafa komið rök fyrir því að samfélagsmiðlar leiði til skapsveiflna og samfélagslegrar útilokunar. Rannsakendur hafa jafnvel komið með þau rök að ofnotkun samfélagsmiðla sé jafn slæm og reykingar eða alkahólismi þar sem notkunin virkjar dópamín á svipaðan hátt og vímuefni gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho næstur til að elta peningana?

Mourinho næstur til að elta peningana?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.