fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2019 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea, markvörður Manchester United hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Samningurinn er til fjögurra ára með möguleika á fimmta árinu.

De Gea hefur lengi verið að ræða við United um nýjan samning, hann átti bara 9 mánuði eftir af þeim gamla.

De Gea varð með þessu launahæsti markvörður í sögu fótboltans, hann þénar 375 þúsund pund á viku. Ef marka má ensk blöð.

Það eru 58 milljónir íslenskra króna á viku hverri, það er svakaleg upphæð og gerir De Gea að launahæsta leikmanni United.

Hann þénaði áður 200 þúsund pund á viku og hækkunin því svakaleg, 232 milljónir á mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar