fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Solskjær um Sanchez, Smalling, Darmian og Rojo: „Sanchez þurfti að fara“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. ágúst 2019 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Alexis þurfti að fara,“ sagði Ole Gunnar Solskjær um félagaskipti Alexis Sanchez til Inter í gær. Manchester United lánaði hann til Ítalíu.

Eftir erfitt eitt og hálft ár er Sanchez að leita að gleðinni. ,,Hann hafði verið hér í 18 mánuði og þetta hafði ekki virkað.“

,,Þetta er góð leið til að endurstilla sig, spila reglulega. Skora mörk og vonandi mun þessi samningur virka fyrir alla. Við munum horfa á hann og Lukaku hverja helgi, spila saman. Ég treysti Martial, Rashford og Greenwood til að vera okkar framherjar.“

Solskjær tjáði sig líka um það að Chris Smalling sé á leið til Roma á láni. Þetta kom fyrir nokkrum dögum, þetta er tækifæri fyrir Smalling.“

,,Við erum með sex miðverði og ég gat ekki lofað Smalling reglulegum spilatíma. Það fá ekki margir enskir varnarmenn tækifæri á a spila á Ítalíu.“

Þá staðfesti Solskjær að Matteo Darmian gæti farið til Ítalíu um helgina en Marcos Rojo yrði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City