fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Ferðamenn eru brjálaðir yfir myndum af vinsælum ferðamannastað – „Hann er ekki svona“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 07:40

Þetta er mikil fegurð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Dyrnar til himna“ sýna frið og fegurð og ekki er annað að sjá að ferðamenn kunni vel við sig á þessum undurfagra stað. Fólk virðist standa á milli tveggja súla og mynd af þeim speglast í kyrru vatni. En ekki er allt sem sýnist.

Margar myndir sem þessar frá Lempuyanghofinu á Balí eru á samfélagsmiðlum á borð við Instragram. En sá galli er á þessu að ekkert vatn er þarna við hinar svokölluðu dyr til himna. Þarna er aðeins um að ræða að einhver hefur tekið mynd með iPhone og spegli og þannig náð að búa til fallega umgjörð. Independet skýrir frá þessu.

https://www.instagram.com/p/BzX6zqgDbVK/?utm_source=ig_embed

Ekkert vatn er við hofið en þar er gras og það er nú ekki sérlega myndavænt. Af þessum sökum hafa margir ferðamenn aðeins gefið hofinu eina og tvær stjörnur í umsagnir á ferðasíðum. Aðrir eru sáttari og segja hofið mjög fallegt en það breytir því ekki að mörgum finnst þeir hafa verið sviknir.

Svona lítur það út í raun og veru. Mynd: Oleksandr Pidvalnyi/Pexels
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 4 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru