fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Felix misboðið í útlöndum: „Þá mæta fíflin, draga upp ógeðið“

Fókus
Mánudaginn 15. júlí 2019 11:19

Felix Bergsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og útvarpsmaðurinn Felix Bergsson segir á Twitter að niðurstaða hans eftir utanlandsferðir í sumar sé að reykingar sé viðbjóður sem eyðileggi út frá sér.

Hann segir að reykingarmenn hafi eyðilagt upplifun hans með því að reykja í nærumhverfi hans á útiveitingastað.

„Hef nú heimsótt Berlín og Barselóna undanfarna daga og niðurstaðan er einföld – reykingar eru viðbjóður!! Sérstaklega þegar maður vill chilla á næs útiveitingastað. Þá mæta fíflin, draga upp ógeðið, byrja að púa og eyðileggja allt. Þvílík heimska!,“ skrifar Felix.

Annar útvarpsmaður, Hjörvar Hafliðason, segir í athugasemd að honum þyki þetta bara fínt að finna reykingarlyktina á Spáni. „Það er nice að finna reykingarlykt á Spáni. Tekur mann aftur í tímann. Í næstu sólarlandaferð vil ég sitja aftast í reyknum í flugvélinni. Það er alvöru 80’s upplifun,“ skrifar Hjörvar.

Þessu svarar Felix: „Lenti síðast í svoleiðis flugi 2002 á leið til Berlínar. Sat í síðasta reyklausa sætinu við reyksvæðið. Einhver gardína á milli. Ólýsanlegur viðbjóður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“