fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Íslendingar eiga flesta bíla í heimi – miðað við höfðatölu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2017 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar og Ítalir eru þær þjóðir heimsins sem eiga flestar bifreiðar. Í þessum löndum er 1,6 einstaklingur á hvern bíl að jafnaði. Þessi niðurstaða byggir á tölum frá árinu 2015 og Opplysningsrådet for Veitrafikken (OFV), hefur tekið saman.

Að meðaltali eru 2,4 um hvern bíl í Evrópu en Evrópa er sú heimsálfa sem hefur flesta bíla miðað við höfðatölu. Í Ameríku eru 3,7 einstaklingar um hverja bifreið og í Asíu 19,7. Í Afríku er ein til ein bifreið á hverja 45 íbúa. Í Eyjaálfu eru 2,5 um hvern bíl en árið 2014 voru 8,6 jarðarbúar á hvern bíl að jafnaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt