fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Myndband af annarri æfingu Hatara lekið – Svipurnar út fyrir sleggju

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 9. maí 2019 13:54

Frábærar fréttir. Mynd: Eurovision.tv

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari er nýstigin af stóra sviðinu í Tel Aviv eftir aðra æfingu á íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra.

YouTube-síðan Planet ESC birtir myndband sem virðist vera tekið á æfingunni, en eins og sést á því er Einar trommugimp búinn að losa sig við svipurnar umdeildu og þeim skipt út fyrir dularfullt prik.

Myndbrot af æfingunni frá aðstandendum Eurovision-keppninnar er væntanlegt á netið aðeins seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn