fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Meryl Streep segist ekki hafa átt val

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meryl Streep sagði nýlega að hún hefði ekki átt annars kost en að gagnrýna Donald Trump á Golden Globe-hátíðinni í janúar síðastliðnum. Þá tók leikkonan við verðlaunum fyrir leik sinn í Florence Foster Jenkins og hélt þar ræðu sem vakti gríðarlega athygli en þar talað hún af hörku um Donald Trump og ræddi sérstaklega um það þegar hann hæddist að fötluðum fréttamanni. Í síðustu viku í ræðu hjá mannréttindasamtökum í New York sagðist Streep hafa orði fyrir árásum brúnstakka vegna gagnrýni sinnar á Trump. Hún útskýrði þó ekki um hvaða hóp væri að ræða, en víst er að hún hefur eignast stóran óvinahóp vegna harðrar gagnrýni á forsetann.

Í ræðunni í New York sagðist hún hafa fundið fyrir ótta við að tala gegn Trump og hún hefði heldur viljað vera heima að setja í uppþvottavélina. Hún hefði þó ekki getað annað en tjáð pólitískar skoðanir sínar. „Ef við lifum af þessa óvissutíma, ef þessi skelfilega þörf fyrir að hefna sín leiðir okkur ekki út í kjarnorkuvetur, þá getum við þakkað forsetanum ýmislegt. Þá hefur hann vakið okkur til meðvitundar um það hversu brothætt frelsið er,“ sagði Streep. Hún vitnaði í hin fleygu orð: „Það eina sem þarf til að hið illa sigri er að góðir menn geri ekkert“, og bætti við: „Allir hafa rétt til lífs, frelsis og þess að leita hamingjunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Í gær

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Í gær

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“