fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fréttir

Halldór Benjamín: Núna þurfa aðrir að bíða!

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 00:04

Halldór Benjamín Þorbergsson er formaður SA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Núna þurfa aðrir að bíða. Þetta er ekki tíminn fyrir hálaunafólk að sækja sér kjarabætur,“ sagði Hallór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, í samtali við RÚV eftir að Lífskjarasamningarnir höfðu verið kynntir. Áhersla er á krónutöluhækkanir og hækka laun hinna lægst launuðu mest. Sagði Halldór að svigrúmið í hagkerfinu til launahækkana væri nýtt til að hækka lægstu launin og aðrir yrðu að bíða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður

Íslenska lögreglan í annarri umsvifamikilli aðgerð – Risastór hakkarahringur tekinn niður
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsti hræðilegri nauðgun í máli Christian Brückner – Er einnig grunaður um brottnám Madeleine McCann

Lýsti hræðilegri nauðgun í máli Christian Brückner – Er einnig grunaður um brottnám Madeleine McCann