fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Sjáðu gripin: Lærðu Hatrið mun sigra á gítar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 6. mars 2019 17:30

Hatari er framlag Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er lagið Hatrið mun sigra með Hatara framlag Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Ljóst er að lagið er gríðarlega vinsælt á landinu, og víðar, og nú hefur vefsíðan Guitar Party sett gítargripin á netið.

Smellið hér til að læra lagið á gítar, en hér fyrir neðan er svo textinn að laginu fyrir ykkur að leggja á minnið.

Hatrið mun sigra

Svallið var hömlulaust.
Þynnkan er endalaus.
Lífið er tilgangslaust.
Tómið heimtir alla.

Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Alhliða blekkingar.
Einhliða refsingar.
Auðtrúa aumingjar.
Flóttinn tekur enda.
Tómið heimtir alla.

Hatrið mun sigra.
Evrópa hrynja.
Vefur lyga.
Rísið úr öskunni.
Sameinuð sem eitt.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Allt sem ég sá.
Runnu niður tár.
Allt sem ég gaf.
Eitt sinn gaf.
Ég gaf þér allt.

Hatrið mun sigra.
Ástin deyja.
Hatrið mun sigra.
Gleðin tekur enda.
Enda er hún blekking.
Svikul tálsýn.

Hatrið mun sigra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife