fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Bjarni Ben bregst við tertubakstri Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 21:27

Hatari og Bjarni Ben.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í kynningarmyndbandi Hatara í Söngvakeppninni í kvöld að þeir sýndu á sér mýkri hliðar.

Bökuðu Hatarar köku og virtust vera að gera grín að kökubakstri Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra sem var útgangspunktur í kosningamyndbandi hans á vegum Sjálfstæðisflokksins fyrir ekki svo löngu síðan.

Svanhildur Hólm, aðstoðarkona Bjarna, vekur máls á þessu á Twitter og skrifar: „Gaman að sjá að Hatari hefur lært af þeim bestu“ og vísar þar í Bjarna Benediktsson. Að hann sé bestur í bakstri.

Bjarni sjálfur bregst við þessu tísti og skrifar:

„Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“, en hann var einmitt gagnrýndur á sínum tíma fyrir að grípa í baksturstakta fyrir atkvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti