fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Tómas Welding næsti gestur DV tónlist

Guðni Einarsson
Miðvikudaginn 27. febrúar 2019 08:30

Tónlistarmaðurinn Tómas Welding er næsti gestur DV tónlist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn kemur mun tónlistarmaðurinn Tómas Welding heimsækja DV tónlist.

Tómas er gaf út sitt fyrsta lag á dögunum undir heitingu Sideways en lagið hefur fengið mikla athygli innan íslensku tónlistarsenunnar og hljómað títt á öldum ljósvakans. Von er á plötu frá kappanum seinna á þessu ári.

Tómas er vanur að vera á bakvið kvikmyndavélina og hefur hann gert tónlistarmyndbönd fyrir meðal annars Chase, YXY, Jóa P og Króla og fleiri tónlistarmenn.

Síðustu misseri hefur Tómas verið að vinna með íslenska rapparanum Jóa P og er von sumarsmelli frá þeim köppum.

DV tónlist fer fram á slaginu 13.00 á vef DV.is á föstudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Í gær

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina