fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Systir Sharon Tate hatar ekki Manson

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 8. janúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charles Manson liggur á sjúkrahúsi alvarlega veikur, en hann var á sínum tíma dæmdur fyrir að skipuleggja morð á leikkonunni Sharon Tate og vinum hennar. Manson er orðinn 82 ára gamall. Deborah Tate, systir Sharon Tate, sagði nýlega í viðtali við Hollywood Reporter að hún hataði hvorki Manson né liðsmenn hans.

„Ég veit að margir óska honum alls hins versta … en vegna kristilegs uppeldis míns óska ég þessu fólki einskis ills,“ segir hún. Hún telur þó að Manson og liðsmenn hans hefðu átt að fá dauðadóm í staðinn fyrir lífstíðarfangelsi þegar réttað var yfir þeim. „Eina markmið mitt núna er að stuðla að því að þessir einstaklingar verði á bak við lás og slá alla ævi vegna þess að almenningi stafar hætta af þeim. Þeir eru haldnir alvarlegum persónuleikatruflunum sem munu ekki hverfa,“ segir Deborah.

Deborah saknar systur sinnar sárt. „Við Sharon vorum einstaklega nánar. Hún var veröld mín. Enginn þekkti hana lengur eða betur en ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum