fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Systir Sharon Tate hatar ekki Manson

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 8. janúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charles Manson liggur á sjúkrahúsi alvarlega veikur, en hann var á sínum tíma dæmdur fyrir að skipuleggja morð á leikkonunni Sharon Tate og vinum hennar. Manson er orðinn 82 ára gamall. Deborah Tate, systir Sharon Tate, sagði nýlega í viðtali við Hollywood Reporter að hún hataði hvorki Manson né liðsmenn hans.

„Ég veit að margir óska honum alls hins versta … en vegna kristilegs uppeldis míns óska ég þessu fólki einskis ills,“ segir hún. Hún telur þó að Manson og liðsmenn hans hefðu átt að fá dauðadóm í staðinn fyrir lífstíðarfangelsi þegar réttað var yfir þeim. „Eina markmið mitt núna er að stuðla að því að þessir einstaklingar verði á bak við lás og slá alla ævi vegna þess að almenningi stafar hætta af þeim. Þeir eru haldnir alvarlegum persónuleikatruflunum sem munu ekki hverfa,“ segir Deborah.

Deborah saknar systur sinnar sárt. „Við Sharon vorum einstaklega nánar. Hún var veröld mín. Enginn þekkti hana lengur eða betur en ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“