fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Helgi grét: Ótrúlegt einvígi í The Voice, táraflóð og gæsahúð í salnum – „Ég er farinn að grenja, það er bara þannig“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 15. desember 2016 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Björnsson og Salka Sól áttu erfitt með að halda aftur af tárunum þegar Anna Skagfjörð og Ísold Wilberg Andonsdóttir tókust á í þættinum The Voice Ísland. Á vef mbl.is þar sem sjá má fleiri brot úr þáttunum kemur fram að Anna og Ísold hafi báðar verið í liði Helga og sungu þær lagið I will survive. En aðeins önnur þeirra komst áfram.

„Það er nátt­úru­lega al­ger synd ef önn­ur ykk­ar þarf að fara úr keppn­inni. Ég vona að þjálf­ar­arn­ir reyni að stela ykk­ur,“ sagði Helga. Bætti Salka Sól við:

„Ég held að þetta sé með betri ein­vígj­um sem við höf­um séð. Mér fannst allt smella, þetta er allt sem við vilj­um sjá í ein­vígi.“

Þá átti Valgeir Skagfjörð leikari, faðir Önnu erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum. Ótrúlegt frammistaða hjá þessum ungu konum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina