fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Klóraði sér í afturendanum með heilögum steini

Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 10. desember 2016 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndastjarnan Jennifer Lawrence virðist ekki stíga feilspor í snilld sinni og vildu eflaust allir eiga hana sem persónulega vinkonu. En þar með er ekki sagt að hún sé gallalaus.

Fréttaveitan MicMedia birti á dögunum myndbandsklippu af stjörnunni segja frá atburði sem hún taldi greinilega sérstaklega fyndinn. Stjarnan var í heimsókn hjá hinum þýða spjallþáttastjórnanda Graham Norton. Lawrence sagði frá því þegar hún var við tökur á Hawaii á Catching Fire, þeirri þriðju í kvikmyndaseríunni Hungergames.

Þá hafði Lawrence, ásamt öðrum leikurum, verið bannað að snerta heilaga hnullunga á eyjunni, en í stað þess að hlýða þeirri skipun, fór hún að klóra sér í afturendanum með því að nudda sér upp við steinana. Þetta varð til þess að eitt grjótið fell niður um einhverja hæð og slasaði nánast einn kvikmyndatöku mann á settinu.

Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost