fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

United sagði Arsenal að leita annað þegar félagið bað um Bailly á láni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið neikvætt svar frá Manchester United en félagið vildi fá Eric Bailly á láni.

Bailly hefur ekki fundið taktinn hjá United en hann er með samning til ársins 2020.

Varnarmaðurinn frá Fílabeinsströndinni er 24 ára gamall en Unai Emery vildi kaupa hann til Arsenal síðasta sumar.

Jose Mourinho vildi ekki selja hann og United vill ekki lána keppinautum sínum leikmann.

United og Arsenal eru að berjast um að ná Meistaradeildarsæti en liðin eru jöfn af stigum í fimmta og sjötta sæti.

Bailly gæti farið frá United næsta sumar en ekki er ljóst hver verður knattspyrnustjóri félagsins, hlutir geta því breysta hratt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni