fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix hefur sent frá sér stiklu fyrir nýjustu mynd þeirra,Velvet Buzzsaw, en í helstu hlutverkum eru Jake Gyllenhaal, Toni Collette og John Malkovich. Myndin er sálfræðilegur tryllir og aðdáendur bíða í ofvæni eftir henni.

Stiklan sýnir listaverkasalann Morf Vandewalt (Gyllenhaal) sem eignast safn af dulardullum listaverkum. Hann telur sig aldeilis hafa dottið í lukkupottinn, en vandræðin hefjast þegar yfirnáttúrulegur kraftur færir fyrirbæri listaverkanna til lífs.

Apar í morðhug og vélmenni í ham eru á meðal sem sem fylgir í kjölfarið. Gyllenhaal og handritshöfundurinn og leikstjórinn Dan Gilroy, sameina hér aftur krafta sína, en síðast unnu þeir saman að Nightcrawler.

Myndin kemur út 1. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur