fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mourinho uppljóstrar loksins öllu: Var nálægt því að deyja þegar hann braut þessa reglu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er rétt, ég var þarna,“ sagði Jose Mourinho um þær sögur um að hann hefði falið sig í þvottakörfu árið 2005. Mourinho hefur aldrei viljað staðfesta þessar fréttir, þær eru réttar.

Mourinho var dæmdur í tveggja leikja bann árið 2005 þegar hann var stjóri Chelsea, og mátti ekki vera í klefanum fyrir leiki gegn FC Bayern. Hann fór ekki eftir þeim reglum.

Mourinho mætti um miðjan dag og fór inn í klefa, þar var hann fram að leik, hann horfði á stærstan hluta leiksins þar og kom skilaboðum á bekkinn. Menn á vegum UEfA vildu vita hvar Mourinho væri, hann þurfti því að koma sér úr klefanum, þar var hann nálægt því að deyja.

,,Þetta var stórleikur gegn Bayern og ég varð að vera með leikmönnum. Ég fór inn í klefa um miðjan dag og leikurinn var ekki fyrr en um kvöldið. Ég sat bara í klefanum og beið eftir leikmönnum, það sá mig ekki nokkur maður. Vandamálið var að koma sér burt.“

,,Búningastjórinn setti mig í körfuna, hann skildi eftir smá op svo ég gæti andað. Svo þegar við erum að fara úr klefanum og hann er að rúlla mér þarna, þá koma starfsmenn UEFA og vilja finna mig.“

,,Búningastjórinn lokaði því kassanum, ég gat ekki andað. Þegar hann loksins opnaði, þá var ég að deyja. Ég er að segja það í alvöru, ég var að missa andann. Þetta er satt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu