fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Draumaliðið frá ferli Mourinho: Sex koma frá Chelsea tímanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, einn besti knattspyrnustjóri sögunnar stendur á tímamótum á ferli sínum. Hann var rekinn frá Manchester United í desember.

Mourinho hefur lengi verið á toppnum en hann virtist missa flugið hjá United og var rekinn.

Óvíst er hvaða skref Mourinho tekur næst á ferli sínum en hann hefur talað um að snúa aftur, fyrr en síðar.

Bestu tímar Mourinho á ferlinum voru með Chelsea, Real Madrid og Inter en á Ítalíu vann hann meðal annars Meistaradeildina með Inter.

Bet365 ákvað að velja draumalið Mourinho af ferli hans en sex af þeim leikmönnum voru hjá honum hjá Chelsea.

Þrír koma frá Real Madrid og tveir frá Inter. Hér að neðan draumalið af ferli Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Slæm tíðindi fyrir Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Albert Guðmundsson

Tjáir sig um Albert Guðmundsson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Í gær

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Í gær

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn