fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Katie Price setti jólapartý á aðra hliðina

Mætti dauðadrukkin, afklæddi sig og káfaði á yfirmanni

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 21. desember 2016 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum glamúrfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Katie Price, sem er jafnframt þekkt undir nafninu Jordan, setti jólapartý sem hún var ráðin til að mæta í á aðra hliðina í vikunni.

Katie sem mætti dauðadrukkin í veisluna afklæddi sig og bauð konunum á svæðinu að koma við brjóstin á sér. Þá káfaði hún á framkvæmdastjóra fyrirtækisins og spurði hvort hann vildi frekar stunda kynlíf með sér eða eiginkonu sinni seinna um kvöldið.

Breskir fjölmiðlar greina frá málinu í dag en Katie fékk háa fjárhæð til að mæta og vera viðstödd veisluna.

Katie, sem er fimm barnamóðir, var einnig mjög dónaleg þegar starfsmenn voru verðlaunaðir fyrir vel unnin störf á árinu. Hún kallaði þau öllum illum nöfnum á meðan á verðlaunaafhendingunni stóð. Þá spurði hún konu með stutt hár hvort hún væri með krabbamein og móðgaði unglingsstúlku sem var í veislunni með móður sinni.

Mynd: Skjáskot af YouTube

rötuðu strax á netið
Myndir af uppákomunni rötuðu strax á netið

Mynd: Skjáskot af YouTube

Framkvæmdastjóri fyrirtækisis hefur krafist þess að fá endurgreitt og segir að Katie hafi gert að verkum að veislan fór úr böndunum.

„Hún var drukkin þegar hún mætti og þegar leið á kvöldið þá varð hegðun hennar verri og verri. Þetta var algjör martröð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Í gær

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“