fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Hudson-Odoi setti þessa færslu inn og eyddi henni svo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi kantmaður Chelsea ætlar sér ekki að gera nýjan samning við félagið, sama hvað. Hudson-Odoi vill ólmur komast til FC Bayern.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall en FC Bayern er tilbúið að greiða 35 milljónir punda fyrir hann.

Hudson-Odoi vill fá stærra hlutverk hjá Chelsea en Bayern hefur lofað honum því.

Bayern ætlar að setja Hudson-Odoi í treyju númer tíu á næstu leiktíð þegar Arjen Robben fer frá félaginu.

Hudson-Odoi á 18 mánuði eftir af samningi sínum og harðneitar því að framlengja þá dvöl. Hann birti í dag færslu á Instagram en eyddi henni svo.

,,Ekki alltaf trúa því sem þú heyrir,“ skrifaði drengurinn ungi á Instagram en skellti færslunni svo út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur