fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Leigubíll barinn í Keflavík

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum þurfti síðustu vikuna að leggja hald á töluvert magn fíkniefna og hafa afskipti af drukknum manni sem barði leigubíl.

Lögreglan á Suðurnesjum lagði, í síðustu viku, hald á töluvert magn fíkniefna sem fundust við húsleit í Suðurnesjabæ. Um var að ræða kókaín og kannabis sem og fjármuni sem taldir eru vera ágóði af sölu fíkniefna. Lögreglan telur að sala fíkniefna hafi farið fram í húsnæðinu.

Kannabis fannst einnig í bifreið sem stöðvuð var við hefðbundið eftirlit og á heimili einu þar sem lögregla fann kannabis fyrir tilviljun, en hún hafði mætt af staðinn til að ræða við húsráðanda út af öðru máli.

Í fyrrinótt hafði lögreglan á Suðurnesjum afskipti af manni sem var að kýla í leigubíl fyrir utan skemmtistað í Keflavík. Maðurinn reyndist í annarlegu ástandi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Hann var þá handtekinn og færður á lögreglustöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum