fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Emery vill losna við Özil: Stærsta ástæðan eru launin hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery knatspyrnustjóri Arsenal vill losna við Mesut Özil, miðjumann félagsins í janúar. Hann vill losa fjármagn.

Emery tók við starfinu síðasta sumar en skömmu áður hafði Arsene Wenger, gefið honum svakalegan samning.

Özil er með 350 þúsund pund á viku, lang launahæsti leikmaður félagsins en Emery vill ekki nota hann.

Emery vantar að losa peninga til að geta farið að eyða í þá leikmenn sem hann vill fá til Lundúna.

Emery telur Özil ekki nýtast sér og sínum leikstíl, miðjumaðurinn frá Þýskalandi kemst ekki lengur í hóp.

Erfitt er fyrir Arsenal að losa sig við Özil, enda er hann á svakalegum launum og erfitt fyrir önnur félög að borga slík laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni