fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Ásgeir Kolbeins og Bryndís Hera selja höllina – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 13. janúar 2019 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett einbýlishús sitt í Strýtuseli á sölu. Húsið er 304,9 fm á tveimur hæðum með bílskúr og var byggt árið 1978.

Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni sem var einn mikilvirtasti íbúðarhúsahönnuður landsins á sínum tíma og hefur að minnsta hluti af veggjum hússins að innan fengið að halda sér ú upprunalegri mynd.

Húsið hefur verið töluvert endurnýjað að innan, og skiptist í alrými á efti hæð, sem samanstendur af eldhúsi, stofu, borðstofu og arinstofu. Á neðri hæð eru fimm svefnherbergi.

Glæsileg eign á góðum stað.

 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“