fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fókus

Shaquille O´Neal lækkar verð á Floridahöll sinni um nokkrar milljónir

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 11. janúar 2019 11:00

Þetta er höllin sem O'Neal, sem er á innsettu myndinni, býr í.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltakappinn og fyrrum stjarnan úr NBA setti fasteign sína á sölu fyrir 28 milljónir dollara, í byrjun árs lækkaði hann verðmiðann niður í 21,99 milljónir dollara.

O´Neal keypti eignina árið 1993, og hefur breytt henni og endurbætt í gegnum árin. Um er að ræða 2880 fm eign, sem samanstendur af 12 svefnherbergjum og 11 baðherbergjum og 4 hálfum baðherbergjum. Eignin er bak við læst hlið Isleworth golf samfélagsins.

Í anddyrinu eru tveir speglum prýddir stigar upp á efri hæðina. Stofan sem er heilir 366 fm er með risastórum marmaraarinn og nokkrum setusvæðum. Borðstofan er líka í yfirstærð með sætarými fyrir 16 gesti og eldhús með öllum helstu þægindum.

Á efri hæðinni er hjónaherbergið litlir 275 fm, með arinn, fataherbergi, tvennum svölum og tveimur baðherbergjum.

Fimm önnur svefnherbergi eru í gestaálmunni, leikjaherbergi og salur með bar/eldhúsi þar sem upplagt er að taka á móti gestum. Eigninni tilheyrir eignin „Shaq miðstöð“ þar sem er körfuboltavöllum, fiskaherbergi í egypskum stíl með fiskabúri, húsbóndaherbergi með bar, fjölskylduherbergi með veggmynd af trukk í þrívídd, heimabíó og bílskúr fyrir 17 bíla.

Eigninni tilheyrir einnig annar bílskúr sem breytt hefur verið í dansstúdíó með speglum á veggjum og upptökustúdíó.

Í bakgarðinum eru útieldhús og hús með borðstofu, þar sem litið er yfir sundlaug með vatnsfalli.

Löng bryggja nær út í vatnið með yfirbyggðu bátaskýli.

O´Neal festi á síðasta ári kaup á heimili í Bell Canyon í Los Angeles.

Sjá má upplýsingar um eignina hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Í gær

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun