fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Shaquille O´Neal

Konan kallaði Shaquille O‘Neal „andskota“ – Í framhaldinu afþakkaði hann 5 milljarða samning

Konan kallaði Shaquille O‘Neal „andskota“ – Í framhaldinu afþakkaði hann 5 milljarða samning

Pressan
31.08.2021

Fyrir mörgum árum hitti bandaríski körfuboltamaðurinn Shaquille O‘Neal konu eina sem gagnrýndi hann harðlega og sparaði ekki lýsingarorðin. Hún kallaði hann meðal annars „andskota“. Þetta varð til þess að O‘Neal afþakkaði samning sem hefði fært honum sem nemur um fimm milljörðum íslenskra króna í tekjur. Hann skýrði nýlega frá þessu í samtali við New York Post. Hann sagði að konan hafi verið ósátt Lesa meira

Shaquille O´Neal lækkar verð á Floridahöll sinni um nokkrar milljónir

Shaquille O´Neal lækkar verð á Floridahöll sinni um nokkrar milljónir

Fókus
11.01.2019

Körfuboltakappinn og fyrrum stjarnan úr NBA setti fasteign sína á sölu fyrir 28 milljónir dollara, í byrjun árs lækkaði hann verðmiðann niður í 21,99 milljónir dollara. O´Neal keypti eignina árið 1993, og hefur breytt henni og endurbætt í gegnum árin. Um er að ræða 2880 fm eign, sem samanstendur af 12 svefnherbergjum og 11 baðherbergjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af