fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Heimsþekktur sjónvarpsleikari fór á skeljarnar í Reynisfjöru

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendum leikurum í hópi Íslandsvina fjölgar stöðugt. Einn þeirra sem var staddur á Íslandi yfir áramótin og inn í nýárið er bandaríski leikarinn Drew Van Acker, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Jason DiLaurentis í sjónvarpsþáttunum Pretty Little Liars, en hann hefur einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Training Day og Devious Maids.

Á Instagram má sjá að hann hefur meðal annars heimsótt Reynisfjöru, farið Gullna hringinn og kafað í Þingvallavatni. Kærasta hans, Markie Adams, er með honum í ferðinni og gerði Van Acker sér lítið fyrir og skellti sér á skeljarnar í Reynisfjöru og bað hennar. Svarið var að sjálfsögðu já!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife