fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Karitas Harpa og Aron eiga von á strák

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 29. desember 2018 18:30

Karitas Harpa og Aron svífa um á bleiku skýi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærustuparið Karitas Harpa Davíðsdóttir, söng- og útvarpskona, og Aron Leví Beck, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar sögðu frá því í lok október að þau ættu von á barni.

Voice-stjarna og varaborgarfulltrúi eiga von á barni

Er þetta fyrsta barn þeirra saman og jafnframt fyrsta barn Arons, en fyrir á Karitas Harpa soninn Ómar Elí sem er fjögurra ára. Og nú er ljóst að von er á öðrum dreng.

„Ekki jafnast kynjahlutfallið á Skeiðarvogi 21 kjallara! Það heldur áfram að vera Karitas og strákarnir,“ skrifar Aron á Facebook-síðu sína.

Til hamingju öll!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því

Fjölskyldufaðir missti 63 kíló á rúmu ári án lyfja eða aðgerðar – Svona fór hann að því
Fókus
Í gær

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins