fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Vísindalega séð er þetta versta ástæðan fyrir að hætta með einhverjum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf erfitt að segja einhverjum upp, en af öllum þeim ástæðum sem til eru, þá er ein þeirra mun verri en hinar.

Og það kemur ekki á óvart hver hún er.

Það særir mun meira þegar hinn aðilinn ákveður að hafna manni vegna þess að þriðji aðili er kominn til sögunnar, heldur en þegar þriðji aðili er ekki til staðar.

Í rannsókn sem birt var í Personality and Social Psychology Bulletin við Cornell háskólann voru 600 þátttakendur beðnir um að taka þátt í rannsóknum til að komast að því hvaða höfnun særði mest.

Rannsakendur notuðu fjórar tilraunir til að rannsaka tvær tegundir höfnunar, aðra þar sem þriðji aðilinn var með í spilinu og hina þar sem þriðji aðili var ekki til staðar.

Í fyrstu tilraun voru karlmenn paraðir saman með tveimur konum, sem unnu á laun með rannsakendum. Annarri konunni var sagt að hún ætti að velja einstakling til að aðstoða sig við lausn á verkefni. Stundum valdi hún hina konuna, og í önnur skipti valdi hún að vinna ein að lausninni.

Aðrar rannsóknir fólust í að rannsaka hvernig þáttakendur unnu í stærri hópum, upprifjun á eldri atvikum þar sem þeim hafði verið hafnað og þeir beðnir að segja frá hvernig þeir myndu upplifa höfnun við mismunandi aðstæður.

Í öll skiptin sögðust þátttakendur vera særðir meira þegar annar einstaklingur var valinn fram yfir þá, samanborið við þau skipti þegar þriðji aðili var ekki til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli