fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Viltu slaka á? Hlustaðu þá á þessa tónlist

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að margir telji slíka tónlist óttalegt garg, þá er núna staðfest (loksins!) að þungarokk og rokk er tilvalin til að fá hlustendur til að slaka á og öðlast innblástur.

Gleymdu popp- og klassískri tónlist því samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í Frontiers in Human Neuroscience þá fær “hávær og kaótísk tónlist” hlustendur til að slaka á og öðlast innblástur.

Tveir rannsakendur við Háskólann í Queensland gerðu rannsókn þar sem fylgst var með 39 einstaklingum á aldrinum 18-34 ára, en allir hlusta þeir reglulega á þungarokk.
Þátttakendur voru beðnir um að ræða í 16 mínútur samfleytt atvik sem reitt hafði þá til reiði, áður en þeir voru beðnir um að sitja í þögn eða hlusta á þungarokk í tíu mínútur. Rannsakendur fylgdust síðan með tilfinningalegu ástandi þátttakendanna.

Niðurstaðan er að við þurfum öll að hleypa tilfinningum okkar út.

Við komumst að því að tónlistin hjálpaði þeim við að hleypa sorg út og auka jákvæðar tilfinningar. Tónlistin hjálpaði þeim við allan tilfinningaskalann, og í lokin voru þeir virkari og fullir af innblæstri.

Niðurstöðurnar sýndu að fjandsemi, pirringur og streita minnkaði eftir að þeir hlustuðu á tónlistina, og mikilvægasta breytingin var hversu fullir af innblæstri þeir sögðust vera, hversu fjandsamlegt, pirringur og streitu minnkaði eftir að tónlist var kynnt og mikilvægasti breytingin sem greint var frá var innblástur þeirra sem þeir töldu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli