fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
Fókus

Stekkjastaur er jólaóróinn í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:30

Dögg Guðmundsdóttir, hönnuður og Dagur Hjartarson, ljóðskáld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stekkjastaur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár, en hann var afhjúpaður við tendrun Oslóartrésins á Austurvelli um helgina. Óróinn mun jafnframt prýða sameiginlegt jólatré norrænu sendiráðanna í Berlín þetta árið.

Dögg Guðmundsdóttir hannaði óróann og Dagur Hjartarson samdi kvæðið sem fylgir og flutti hann kvæðið við tendrun trésins.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur sölu á óróanum á morgun og verður hann í sölu til 19. desember. Allur ágóði rennur til Æfingastöðvarinnar sem er í rekstri félagsins og þjónustar þar börn og ungmenni sem eru með frávik í hreyfingum og þroska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bennifer saman á ný á rauða dreglinum

Bennifer saman á ný á rauða dreglinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það sem hefur hjálpað mér mest er að eiga góðan stuðning heima fyrir, góðan maka, góða fjölskyldu og vini“

„Það sem hefur hjálpað mér mest er að eiga góðan stuðning heima fyrir, góðan maka, góða fjölskyldu og vini“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vissi hversu margar hitaeiningar voru á diskinum bara með því að horfa á hann

Vissi hversu margar hitaeiningar voru á diskinum bara með því að horfa á hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna

Tímavélin: Þegar Íslendingum fannst sjálfsagt að henda rusli úr bílum beint á götuna