fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

„Af því að þú yfirgafst börnin þín Ágústa, þá skaltu sanna það núna hvað þú elskar þau heitt“

Auður Ösp
Mánudaginn 14. nóvember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var alltaf verið að segja við mig í höfðinu: „Af því að þú yfirgafst börnin þín Ágústa, þá skaltu sanna það núna hvað þú elskar þú heitt,“ segir Ágústa Ísleifsdóttir, fjögurra barna móðir sem barist hefur við þunglyndi, geðhvörf og geðklofa í fjölda ára með tíðum innlögnum á geðdeild. Þegar Ágústa fór í geðrof fylgdu því margvíslegar ranghugmyndir eins og hún lýsir í viðtali við sjónvarpsþáttin Bara geðveik á Stöð 2.

Á tímabili í geðrofi hélt Ágústa til að mynda að sjónvarpið sitt talaði til hennar.

„Ég heyrði alltaf, undir niðri í annarri vídd um hvað fréttin var. Það voru allar einhverjar svona „leynifréttir,“ segir hún en hún var jafnframt sannfærð um að íbúðin hennar væri í maganum á djöflinum og að hún þyrfti að sannfæra djöfulinn um að hún elskaði börnin sín.

„Þetta var í marga, marga mánuði, eitt, tvö ár. Það var alltaf verið að segja við mig í höfðinu: „Af því að þú yfirgafst börnin þín Ágústa, þá skaltu sanna það núna hvað þú elskar þú heitt. Þú átt að gera þetta, annars fer djöfullinn í börnin þín,“ segir hún síðan og bætir við:

„Og ég gerði allt, ég sýndi á mér brjóstin hérna úti í Þórufelli, á bensínstöðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn