fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Elsta jólagjöf Þórunnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 8. desember 2018 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver er elsta jólagjöfin sem þú átt enn?

Þegar ég fékk gjöfina góðu var ég þriggja ára og átti þrjú yngri systkini. Pabbi var alltaf á fundum í útlöndum og varkár í fjármálum. Jón afi gaf Lilju Heiðu ein jólin og næstu jól dúkkuvagn, því hún var svo fögur. Trausti vildi keyra vagninn og Lilja reiddi hönd til höggs, til er ljósmynd af því. Pakkinn minn var stór.

Ég settist á gólfið við jólatréð og bjó mig undir að opna pakkann. Þá segir einhver að þetta sé dýr og ég sá að þetta var alvöru skinn. Ég fór að gráta. Dáið dýr. Á að gefa mér það!

Þetta var grár kanínupels. Hlýr og yndislegur. Þarna lærði ég að faðir minn elskaði mig. Þótt væri svo „ljót“ að ég ætti aldrei dúkku skilið. Þið skiljið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur

Komst að fortíð kærustunnar og treystir henni ekki lengur
Fókus
Í gær

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina

Allt annað að sjá Brad Pitt – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu