fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Hugo Lloris hættur að hugsa um ölvunaraksturinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Lloris fyrirliði Tottenham var heppinn að slasa ekki fólk þegar hann keyrði dauðadrukinn um götur London.

Atvikið átti sér stað í ágúst en lögreglan stoppaði Lloris sem hafði verið að skemmta sér.

Markvörðurinn segist ekki hugsa lengur um þetta atvik. Hann missti ökuréttindi sín.

,,Það mikilvægasta er bara að einbeita sér áfram að vinnunni mér líður vel og hef hjálpað liðinu,“ sagði Lloris.

,,Mér er sama hvað fólk segir, fólkið í félaginu hefur stutt mig. Það er það sem er mér mikilvægt.“

,,Ég gerði mistök, sem ég sé eftir. Ég er hins vegar hættur að hugsa um þetta og held áfram með lífið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“