fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Epískur nachos-réttur sem bjargar helginni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 17. nóvember 2018 14:00

Ef þetta er ekki girnilegt þá vitum við ekki hvað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nachos-réttir eru alltaf jafnvinsælir enda eru þeir einfaldir, fljótlegir og hitta alltaf í mark. Hér er einn ansi góður sem getur hæglega bjargað helginni.

Epískur nachos-réttur

Hráefni:

500 – 600 g tortilla-flögur
3 bollar rifinn ostur
3 bollar rifinn cheddar ostur
1 dós stappaðar baunir (refried beans)
1 dós svartar baunir
300 g hakk, kryddað með taco kryddi
1 græn paprika, skorin í þunnar ræmur
1 meðalstór laukur, smátt saxaður
1 krukka taco sósa
1½ bolli salsa sósa
2 bollar sýrður rjómi
1 krukka súrsaður jalapeno í sneiðum
6 vorlaukar, smátt skornir
1½ bolli maískorn
2 lárperur, skornar í bita
1 bolli kóríander, smátt skorið

Góður biti.

Aðferð:

Stillið ofninn á grillstillingu. Takið til tvær ofnplötur og dreifið tortilla-flögunum á milli þeirra tveggja. Dreifið síðan ostinum yfir flögurnar og bætið síðan baunakássunni, baununum, hakkinu, papriku og lauk þar ofan á. Grillið í 3 til 6 mínútur eða þar til osturinn hefur bráðnað og flögurnar farnar að brúnast. Takið úr ofninum og skreytið með sósunum, jalapeno, vorlauk, maís, lárperu og kóríander. Berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar