fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Sjáðu myndbandið þegar DV keypti Contalgin af spákonu

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. febrúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sölumaður dauðans var hvorki lifaður, leðurklæddur maður í dimmu húsasundi né ungur drengur með vöðvana fulla af sterum klæddur í græna Adidas-peysu. Fíkniefnasalinn var spákona á sjötugsaldri sem selur dauðadópið contalgin og býður einnig upp á rítalín. Blaðamenn DV hringdu í spákonuna sem bauð öðrum þeirra að hún myndi rýna í framtíð hans og þá gat hann einnig keypt bæði contalgin og rítalín af spákonunni.

Sjá einnig: Þekkt spákona selur contalgin

Í ítarlegri grein í helgarblaði DV er fjallað um læknadópsfaraldurinn en Ísland kemur næst á eftir Bandaríkjunum þegar kemur að dauðsföllum vegna lyfjanotkunar. Árið 2017 létust 25 á Íslandi vegna lyfja eða fíkniefnanotkunar, 17 af þeim vegna neyslu morfínskyldra lyfja.

Tveir blaðamenn DV fóru og keyptu eina Contalgin töflu af spákonunni á átta þúsund krónur og hér má sá myndbandsupptöku af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“